Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Tuesday, August 01, 2006

Þessi börn...

Litla vinkona mín, var mætt kl. 9:30 í morgun. Bankaði og þar sem ég kom ekki til dyra strax, tók hún bara í hurðarhúninn. Ótrúleg! Sem betur fer var hundurinn ekki heima. Hún fékk að hoppa á trampólíninu í smá stund og lét sig svo hverfa. Bara fyndið...

4 Comments:

  • At 2:46 PM, Anonymous Anonymous said…

    hehe... þú hefur greinilega eignast þarna rosa góða vinkonu!! : )
    Solla bolla

     
  • At 4:18 PM, Anonymous Anonymous said…

    Já, hún er farin að koma á hverjum degi núna. Hún æðir inn eins og hún eigi heima hérna og stjórnar eins og herforingi! Hef ALDREI kynnst svona barni! ;)

    Kveðja,
    Magga

     
  • At 4:13 AM, Anonymous Anonymous said…

    OMG!!!!!!! þetta er rosalegt
    Solla bolla og támína

     
  • At 11:15 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hún er ROSALEG! Það þarf vart að taka fram að hún er SPORÐDREKI! ;)

    Kveðja,
    Magga

     

Post a Comment

<< Home