Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, September 09, 2006

Litla villidýrið...

Litla vinkona mín kom í heimsókn í dag. Það var fínt framan af.....þar til okkur fannst tími til komin að hún færi heim. Hún harðneitaði að fara og breyttist í lítið villidýr. Hún: "Ef ég á að fara heim þá vil ég fá kex!" Ég: "Nei, þú færð ekkert kex." Hún: "Þá fer ég ekkert heim!" Að lokum tókst mér að senda hana heim með semingi. Ég var bara sveitt eftir viðureignina!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home