Þingræði...
Þingræðisreglan varð til í Englandi á 17. öld. Reglan felur í sér að ríkisstjórnin verður að njóta stuðnings meirihluta þingsins. Þingræði tengist lýðræðishugmyndum og byggir á því að allt vald sé með þjóðinni og að þjóðkjörin fulltrúasamkoma sé æðsta valdastofnun þjóðarinnar. Þingið eitt ákveður hvað eru lög í landinu og ákveður hverjir skulu sitja í ríkisstjórn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home