Norska...
Mér finnst að það eigi að kenna norsku í grunn- og framhaldsskóla í stað dönsku. Hún er svo miklu léttari og líkari íslenskunni. Ég get lesið þunga lögfræði texta á norsku án þess að blása úr nös og fletta upp í orðabók, þótt ég hafi aldrei lært staf í norsku. Hið sama er hins vegar ekki að segja um dönskuna, sem ég hef þó stúderað í fleiri ár!
1 Comments:
At 4:31 AM,
Anonymous said…
Er svo innilega sammála þér!!!!
kv. pannan
Post a Comment
<< Home