Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, November 26, 2006

Ástand...

Ástandið er orðið frekar slæmt:
1) Datt á hausinn. Afleiðing: búin að ganga um eins og sé sé með staurfót í 3 daga.
2) Kalla fólk öðrum nöfnum en það heitir í raun - karlmenn bera jafnvel kvenmannsnöfn.
3) Steingleymdi partý, sem mér var boðið í. Mundi það daginn eftir...
4) Braut glas og desertskál. Óvart reyndar. Ástandið er ekki ennþá orðið það slæmt að ég sé farin að kasta hlutum og brjóta viljandi... ;)

4 Comments:

  • At 3:24 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ertu ekki búin að gefa þér nýtt nafn líka:)

    meira ástandið á þér stelpa - og að gleyam partýi sem þér er boðið í :O


    það er refsivert- og refsingin, ÞÚ býður í partý :D

    kv. byttan

     
  • At 11:08 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hahaha...

    Já, það hlýtur að fara koma að því að maður bjóði í partý! ;)

     
  • At 5:58 PM, Blogger Aldan said…

    ÉG kem í partý!

     
  • At 6:33 AM, Anonymous Anonymous said…

    Glæsilegt! :)

     

Post a Comment

<< Home