Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Friday, November 03, 2006

Neyðarheimild

Rétturinn til að synja laganýmælum EB á þeim sviðum sem EES-samningurinn nær til er vissulega fyrir hendi. En í reynd er hann þó verulega takmarkaður vegna stjórnmálaþrýstings og hættu á gagnráðstöfunum. Þess er vænst að EFTA-ríkin fylgi þróun EB-réttar þannig að einsleitni náist milli hans og EES-réttar. Það úrræði að hafa fyrirvara eða synja nýjum lögum samþykkis er því eins konar neyðarheimild.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home