Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Wednesday, December 20, 2006

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt...

Samkvæmt íslenskri málstöð á að skrifa orðið ennfremur í tveimur orðum: enn fremur! Ég sem hef skrifað þetta orð í einu orði síðastliðin ár án nokkurra athugasemda! Iss, mér finnst það miklu flottara í einu orði.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home