Forskot á sæluna...
Fór á jólahlaðborð í gær á Nordica með vinnufélögum eiginmannsefnisins. Ellen og KK sáu til þess að það skapaðist notaleg jólastemning. Er ennþá södd, enda át ég yfir mig af creme brulee og ris alamond. Maður er bara hálf eftir sig eftir allt þetta át! ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home