Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, December 16, 2006

Click...

Horfði á myndina Click í gær. Væntingarnar voru nú ekki miklar en myndin var nú bara skemmtileg, hló alveg nokkrum sinnum! Boðskapur myndarinnar er að lifa í núinu og njóta líðandi stundar með fjölskyldu og vinum. Boðskapur sem ég ætti að taka mér til fyrirmyndar! ;)

3 Comments:

  • At 3:04 PM, Blogger Aldan said…

    Myndin fór rosalega í taugarnar á mér en boðskapurinn er góður!

     
  • At 5:53 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hehe - fannst hún þrælfyndin!

    Kannski hef ég bara svona lélegan húmor... ;)

     
  • At 1:39 PM, Anonymous Anonymous said…

    Allavega ódýran húmor... ;)

     

Post a Comment

<< Home