Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, February 27, 2005

Veislumatur

Ég fékk heldur betur veislumat í kvöld. Ljúffeng gæs, ásamt hinu ýmsu meðlæti eins og steiktum baunum, bökuðum eplum, karteflumús og villisveppum.
Vantaði bara ís og köku í desert. Þá hefði máltíðin verið fullkomnuð! ;)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home