Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, July 17, 2005

Ég er api...

Kínversk stjörnuspeki:
Apinn hefur fengið góðar gáfur og óaðfinnanlegt minni í vöggugjöf. Hann er alltaf meðvitaður um hvað er í gangi umhverfis hann, jafnvel í djúpum samræðum. Apinn er athafnamikill og hefur mikla þörf fyrir að vera utandyra og innan um aðra, hann er félagslegt fiðrildi. Apinn leitast við að hjálpa öðrum, hann er eins og peningaskápur: leyndarmál eru ávalt vel geymd hjá honum. Þegar kemur að ástinni er hann samkvæmur sjálfum sér, sveigjanlegur og fullur stuðnings. Fyrirmyndar maki verður sá sem getur aðstoðað hann við að nýta umfram orku og þörf fyrir skuldbindingu. Apinn á góða samleið með rottunni og drekanum.

2 Comments:

  • At 6:58 AM, Anonymous Anonymous said…

    við erum allar apar..
    muahhaamuahaha

    kv. dorothy and her red shoes

     
  • At 7:16 AM, Anonymous Anonymous said…

    híhíhí...

    Mér hefur alltaf fundist ég dálítið lík apa...

     

Post a Comment

<< Home