Játning:
Ég væri alveg til í að hraðspóla yfir gamlárskvöld. Að mínu mati er óttalegur tryllingur, hávaði og subbuskapur sem fylgir þessu kvöldi! Ég er strax komin með hausverk, við tilhugsunina! Afhverju getur fólk ekki tekið á móti nýju ári með gleði og friði í hjarta? ;)
2 Comments:
At 6:35 PM,
Anonymous said…
Ég tók á móti nýja árinu með gleði og frið í hjarta en nokkur hundruð öskrandi íslendinga í símanum sem höfðu gleymt að kaupa sígó út í sjoppu fyrir lokun!! Gleðilegt nýtt ár skvís og takk fyrir það gamla :)
Aldan
At 6:39 AM,
Anonymous said…
hehe, já og ekki má gleyma þeim sem hringdu til að kvarta yfir Skaupinu!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Sjáumst hressar á nýju ári! :)
Kv. Mangós
Post a Comment
<< Home