Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Tuesday, October 18, 2005

Áfrám, áfram, áfram bílstjóri....

Vaknaði öfugum megin úr rúminu í morgun eins og gerist fyrir besta fólk!:D Ákvað því að skella mér í morgungöngu og mikið var það nú hressandi! Eftir það var maður sko tilbúin í slaginn...
Annars er nú komið að seinni hluta annarinnar. Sá hluti verður ekki eins skemmtilegur og sá fyrri. Nú tekur við ritgerðarskrif og brjálaður lærdómur. Og framundan bíður próftörn dauðans, en þetta er án efa versta próftafla sem ég hef fengið á ferli mínum í Háskóla Íslands!
Nú er bara að spýta í lófana og hætta að hanga á netinu og aðrir þurfa að hætta lesa ástarsögur allan daginn! :D
ÁFRAM NÚ...

2 Comments:

  • At 7:52 AM, Anonymous Anonymous said…

    Are you talking to me? :O

    kv. deblanco

     
  • At 1:20 PM, Anonymous Anonymous said…

    Helduru það...?

    Kv. Gulla

     

Post a Comment

<< Home